Procura - meira virði

alt

Fjármagna mitt heimili

Síbreytilegur vaxtakostnaður og fleiri valkostir gera kröfu um að við fylgjumst betur með og það er hvergi einfaldara en hér, á fjármögnunarsíðum Procura

Einfaldar reiknivélar

Hvort sem þú vilt reikna kaupgetu með frumgreiðslumati Procura, eða ert að hugsa um hvort endurfjármögnun borgar sig þá getur þú reiknað með Procura.

Endurfjármögnun

Endurfjármögnun

Settu inn forsendur núverandi láns og sjáðu um leið greiðslubyrði miðað við öll lánakjör á markaði í dag. Samanburðurinn verður ekki einfaldari.

Frumgreiðslumat Procura

Frumgreiðslumat Procura

Það er gott að gera áætlun í upphafi kaupferlis. Frumgreiðslumat segir til um hve dýra eign þú ræður við miðað við núverandi lánakjör, sparnað og laun.

Samanburður á vaxtakjörum

Með lánareiknivélum okkar getur þú reiknað afborganir allra helstu lánaforma og miðað við rauntímaupplýsingar um vaxtakjör hvers lánveitanda. Hér getur þú svo séð samanburðaryfirlit vaxta allra helstu fasteignalána sem bjóðast í dag.

Hámark

Verðtryggt fastir

Óverðtryggt fastir

Verðtryggt breyt.

Óverðtryggt breyt.

Íslandsbanki

Íslandsbanki

80%

2.28%

4.98%

3.03%

3.98%

Landsbankinn

Landsbankinn

85%

2.06%

4.46%

1.90%

3.83%

Arion

Arion

80%

2.93%

4.74%

2.93%

3.93%

Lífsverk

Lífsverk

70%

3.40%

-

1.90%

4.25%

Almenni

Almenni

70%

1.20%

4.45%

-

-

Birta

Birta

65%

3.60%

-

1.88%

-

Brú

Brú

85%

3.50%

-

1.70%

3.60%

Festa

Festa

60%

3.30%

-

1.97%

-

Frjálsi

Frjálsi

70%

2.90%

4.40%

1.50%

-

Gildi

Gildi

70%

3.21%

-

1.91%

3.56%

HMS

HMS

80%

3.50%

-

-

-

LV

LV

70%

2.01%

4.57%

-

-

LSR

LSR

70%

2.30%

4.50%

-

-

Söfnunarsjóður

Söfnunarsjóður

75%

3.55%

-

1.74%

4.79%

Sparisjóðurinn

Sparisjóðurinn

80%

-

-

3.85%

5.50%

Stapi

Stapi

70%

3.30%

-

1.75%

-