Procura - meira virði
Nýtt
Fjögur skref að réttu markaðsverði
1
Innskráning
Þú auðkennir þig með rafrænum skilríkjum
2
Finna eign
Þú velur þína eign sem þú vilt verðmeta
3
Bóka tíma
Þú bókar þann tíma sem þér hentar
4
Verðmat
Fasteignasali metur eignina og vottar matið.
Vottað verðmat á aðeins 34.900 kr.
Við framkvæmum hátt í 200.000 verðmöt mánaðarlega með nákvæmum útreikningum sem leggja grunn að faglegu verðmati fasteignasala
Ítarleg skoðun eignar og mat á ástandi
Gagnaöflun og yfirferð á rauntölum
Yfirferð á sambærilegum eignum í sölu
Skoðun á nýlegum kaupsamningum
Farið yfir reiknað verðmat í nágrenni
Markaðsþróun og horfur skoðaðar
Verð eignar reiknað
Skýrsla skrifuð og verðmat vottað