Verðmeta
Rétt verð á rétta eign. Við reiknum eftir bestu fáanlegu gögnum en ef þú hefur athugasemdir þá getur þú haft áhrif.
Fjármagna
Vaxtakostnaður er síbreytilegur. Nú getur þú reiknað greiðslubyrði þinna lána miðað við vaxtakjör sem bjóðast í dag.
Kaupa
Okkur finnst eðlilegra að þú veljir fasteignasala sem aðstoðar þig í gegnum kaupferlið og veitir þér óháða ráðgjöf.
Selja
Þegar öllu er á botninn hvolft, þá snúast fasteignaviðskipti um upplýsingar. Hér finnur þú fasteignasala sem veit það.
Þú getur skráð þig inn á Mitt heimili með rafrænum skilríkjum, spjallað við fagaðila, pantað þjónustu og stjórnað þinni eign.
Þegar þú skráir þig inn á Mitt heimili getur þú gert ástandslýsingu á þinni eign og um leið endurreiknast verðið á eigninni.
Hámark
Vextir
80%
3.03%
85%
1.90%
80%
2.93%
70%
1.90%
70%
%
65%
1.38%
85%
1.80%
60%
1.17%
70%
1.60%
70%
1.91%
80%
%
70%
%
70%
%
75%
1.74%
80%
3.85%
70%
1.75%
Greiðslubyrði og vaxtakjör
Við reiknum fyrir þig greiðslubyrði lána og berum saman og sýnum þér gildandi vaxtakjör allra fasteignalána á markaði í dag.
„Með sameiningu Procura og Second verður til aðili sem er leiðandi í þessum þörfu umbreytingum á fasteignamarkaði“
„Í framtíðinni geti einstaklingar nálgast verðmat fasteigna, auk annarrar þjónustu sem þarf til þess að kaupa eða selja fasteign, allt á sama vefnum“
„[Procura] er mjög góður og notendavænn vefur og þar er líka hægt að bera saman lánin og fleira“
„Þú getur flett upp fasteigninni sem þú hefur í huga og borið saman verðmat Procura og ásett verð til að meta hversu hátt kauptilboð þú ættir að leggja inn“