Hvað kostar eignin í dag?

  • Verðmeta

   Rétt verð á rétta eign. Við reiknum eftir bestu fáanlegu gögnum en ef þú hefur athugasemdir þá getur þú haft áhrif.

  • Fjármagna

   Vaxtakostnaður er síbreytilegur. Nú getur þú reiknað greiðslubyrði þinna lána miðað við vaxtakjör sem bjóðast í dag.

  • Kaupa

   Okkur finnst eðlilegra að þú veljir fasteignasala sem aðstoðar þig í gegnum kaupferlið og veitir þér óháða ráðgjöf.

  • Selja

   Það hefur aldrei verið auðveldara að selja fasteign og nú kostar allt ferlið aðeins 595.000 kr. hjá Procura.

  Mitt heimili á Procura

  Mitt heimili á Procura

  Þú getur skráð þig inn á Mitt heimili með rafrænum skilríkjum, spjallað við fagaðila, pantað þjónustu og stjórnað þinni eign.

  Frítt verðmat og ástand eignar

  Frítt verðmat og ástand eignar

  Þegar þú skráir þig inn á Mitt heimili getur þú gert ástandslýsingu á þinni eign og um leið endurreiknast verðið á eigninni.

  Hámark

  Vextir

  Íslandsbanki

  80%

  3.03%

  Landsbankinn

  85%

  1.90%

  Arion

  80%

  2.93%

  Lífsverk

  70%

  1.90%

  Almenni

  70%

  %

  Birta

  65%

  1.77%

  Brú

  85%

  1.70%

  Festa

  60%

  1.17%

  Frjálsi

  70%

  1.60%

  Gildi

  70%

  1.91%

  HMS

  80%

  %

  LV

  70%

  %

  LSR

  70%

  %

  Söfnunarsjóður

  75%

  1.74%

  Sparisjóðurinn

  80%

  3.85%

  Stapi

  70%

  1.75%

  Greiðslubyrði og vaxtakjör

  Við reiknum fyrir þig greiðslubyrði lána og berum saman og sýnum þér gildandi vaxtakjör allra fasteignalána á markaði í dag.

  test
  Með sameiningu Procura og Second verður til aðili sem er leiðandi í þessum þörfu umbreytingum á fasteignamarkaði
  test
  Í framtíðinni geti einstaklingar nálgast verðmat fasteigna, auk annarrar þjónustu sem þarf til þess að kaupa eða selja fasteign, allt á sama vefnum
  test
  [Procura] er mjög góður og notendavænn vefur og þar er líka hægt að bera saman lánin og fleira
  test
  Þú getur flett upp fasteigninni sem þú hefur í huga og borið saman verðmat Procura og ásett verð til að meta hversu hátt kauptilboð þú ættir að leggja inn
  Verðmeta
  Fjármagna
  Kaupa

  595 þ.

  Selja
  Mitt heimili