Verðmat Procura
Procura er frumkvöðull í verðgreiningu á fasteignum og eina fyrirtækið á landinu sem býður almennan og gjaldfrjálsan aðgang að markaðsverði fasteigna
Verðmat ProcuraFagleg ráðgjöf
Ef þú ert í söluhugleiðingum eða hefur athugasemdir við verðmat Procura, þá getur þú pantað frítt verðmat löggilts fasteignasala og fengið um leið fagleg ráð um markaðinn
Panta frítt verðmatHúsnæðislán
Hér getur þú borið saman vexti húsnæðislána, séð hvar þú færð hagstæðustu lánin og reiknað mánaðarlegar afborganir af óverðtryggðum og verðtryggðum lánum
Samanburður