Verðskrá
Verðskrá Procura
Söluþóknun: 795.000 kr. m.vsk
Ljósmyndun: Innifalin ef eign selst (annars 30.000 kr. m.vsk)
Markaðs- og kynningarkostnaður: Innifalinn nema óskað sé eftir sérstakri og aukinni markaðssetningu.
Gagnaöflunargjald seljanda: Innifalið ef eign selst (annars 20.000 kr. m.vsk)
Umsýsluþóknun kaupanda: Innifalin
Þinglýsingargjald af hverju skjali er kr. 4.900 kr. m.vsk
Skriflegt bankaverðmat íbúðarhúsnæðis: kr. 50.000 kr. m.vsk
Skjalafrágangur eigna sem fara ekki í sölumeðferð: 250.000 m.vsk
Með skjalafrágangi er átt við að fasteignasalan annist allan frágang kaupsamnings, afsals og annarra skjala sem þörf er á, enda liggi fyrir samkomulag milli kaupanda og seljanda um verð, greiðslukjör og afhendingu fasteignarinnar
Kaupandi greiðir alltaf stimpil og þinglýsingargjöld.